Mjög sérkennilegur húmor.

Ţađ er sérkennilegur húmor sem ţarna kemur fram hjá Sigurđi G. Guđjónssyni. Mađurinn hlýtur ađ vera ađ grínast. Vandinn er sá ađ vísast á almenningur erfitt međ ađ ná gríninu. Rétt er ađ minna á ađ Baldur Guđnason tilheyrir fjármálaelítunni eins og hún var áriđ 2007 og fyrr. Skattakóngur međ meiru. Ţessi ágćti mađur tók viđ Eimskipafélagi Íslands ţegar ţađ var enn nokkurn veginn venjulegt fyrirtćki í ósköp venjulegu samfélagi á vestrćna vísu. En ţađ var sko ekki nóg. Menn ćtluđu sér meira. Baldur náđi ađ gera Eimskipafélagiđ ađ bestasta fyrirtćki í heimi sem malađi tćrt og hreint gull fyrir eigendur sína. Ekki satt??!! Mikiđ grín og mikiđ gaman. Enda allir hluthafar í hinu gjaldţrota óskabarni ţjóđarinna eflaust jafn alsćlir og Sindri Sindrason stjórnarformađur var međ störf Baldurs í ársbyrjun áriđ 2008.


mbl.is Sigurđur G: „Sérstakur dómur“ yfir Baldri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Já, svo ţú heldur ađ Sigurđur sé bara ađ grínast. Mér léttir. Ég var farinn ađ halda ađ hann vćri siđblindur.

Emil Örn Kristjánsson, 3.7.2009 kl. 16:56

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Sigurđur hefur ekki húmor.

Finnur Bárđarson, 3.7.2009 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.