Hefđi mátt vera hvassari í framsetningu.

Ţorfinnur Guđnason kvikmyndaleikstjóri skrifar ágćtt andsvar í Fréttablađiđ ţann 20. maí. Hann er ţar ađ bregđast viđ greinaskrifum Skúla Thoroddsen og Jóns Kristjánssonar vegna myndar hans og Andra Snćs Magnasonar Draumalandiđ. Ţorfinnur skrifar andsvar sitt á umburđarlyndan og kurteisan hátt. Sem er jú alveg sjálfsagt. En ef hćgt vćri ađ gagnrýna Draumalandiđ  fyrir eitthvađ ţá er ţađ umburđarlyndi og kurteisi viđ ađalleikarana í ţeim ţjóđarharmleik sem Kárahnjúkavirkjun og álveriđ á Reyđarfirđi eru. Draumalandiđ var löngu tímabćr mynd. Hún hefđi ţó ađ mínu áliti mátt vera enn ákveđnari í frásögn sinni, hvassari í endursögninni og óvćgnari í lýsingu á framgöngu manna. Ţví nota bene, ţessi skelfing er verk ákveđinna manna og kvenna. Sanngjarnt hefđi veriđ ađ gefa formönnum stjórnarflokkana og einstökum ráđherrum enn meira pláss og lýsa inngripum og ákvörđunum nánar í ţví ferli ţegar veriđ var ađ trođa ţessum óskapnađi ofan í ţjóđina. Nćst á eftir stćrsta ţjófnađi í sögu Íslands, sem var setning kvótalaganna, ţá er Kárahnjúkavirkjun stćrsta glćpaverk Íslandssögunnar. Ţeirri glćpasögu er langt frá ţví lokiđ ţví viđ sem nú lifum eigum eftir ađ sjá hćrri reikninga fyrir ţessu óhćfuverki en viđ getum ímyndađ okkur í dag. Svo ekki sé talađ um afkomendur okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband