Afmćlisveisla á Ţingvöllum

Er hćgt ađ hugsa sér yndislegri stađ til ađ halda smá afmćlisveislu en á sólríku vorkvöldi á Ţingvöllum ţegar öll náttúran bókstaflega syngur af fögnuđi? Varla. Viđ hjónin buđum syninum ađ halda upphitunar-afmćlisveislu í ţjóđgarđinum á Ţingvöllum í gćr. Mátti bara bjóđa nokkrum vinum svo allir kćmust í bílinn. Sól og hiti síđdegis en fór ađ anda köldu eftir ţví sem sólin seig á himni. Góđa afmćlis-grillveisla ađ hćtti 14 ára drengja og veiđi á eftir. Bleikjan ekki enn farin ađ sýna sig af krafti en ţađ kom ţó ein sćmileg á land. Hreint frábćr stund á einum fegursta stađ á Íslandi.

IMG_1617

IMG_1625


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband