Sanngjörn međferđ hinna ábyrgu.

Heyrst hefur innan úr herbúđum ţeirra sem ţekkja til fjármálafjóshaugsins á Íslandi, ađ mykjan sé rétt ađ byrja ađ leka út. Meiri og verri óţverri eigi eftir ađ koma í ljós. Hverju á ađ trúa? Ţessi uppákoma í kring um Sjóvá, og önnur fyrrum stöndug íslensk fyrirtćki, sýnir ađ valda(peninga)stéttirnar kćrđu sig kollóttar um ţađ hvernig ţćr léku samfélagiđ og íslenskt alţýđufólk. Ţví fyrr sem sérstakur saksóknari getur komist ađ niđurstöđu um málsmeđferđ ţeirra sem hér bera ábyrgđ, ţví betra. Samfélag okkar verđur ađ finna fyrir sanngjörnum málalyktum ţegar dćmt verđur um ábyrgđ ţessara manna.


mbl.is 16 milljarđar inn í Sjóvá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Hvađa SAMFÉLAG er ekki Ísland bara nokkur EINKAFÉLÖG elitunar á

skerinu?

Jóhannes (IP-tala skráđ) 8.7.2009 kl. 17:18

2 Smámynd: ThoR-E

Ţađ ţarf ađ fara ađ sćkja ţessa menn til saka.

Ţeir hafa lagt hér allt í rúst og viđ eigum ađ borga skuldir ţeirra, á međan ţeir lifa lúxuslífi erlendis og eyđa milljörđunum sem komust undan.

Ţessir menn eiga ađ sitja í gćsluvarđhaldi og eignir ţeirra ađ vera frystar, ef ekki komnar í ríkiseigu.

en.. hvađ borguđu ţeir stjórnmálaflokkunum marga tugi milljóna ???

Hvađ nćr spillingin hátt upp?

munu ţeir labba frá ţessu án afleiđinga ... ţađ kćmi mér ekkert á óvart.. í ţessu bananalýđveldi.

ThoR-E, 8.7.2009 kl. 17:27

3 identicon

Ţađ er búiđ ađ tala um í 9 mánuđi ađ setja ţetta glćpahyski í varđhald og frysta eignir en ekkert gerist  Hvađ ţarf til???? ţađ kemur endalaust skýtur upp og stjórnvöld ţegja ţunnu hljóđi.  Hörđur Torfa viltu (please ) efna aftur til mótmćlastöđu viđ Alţingi og eđa fyrir framan bankana.   Ég sá hvađ viđ Íslendingar gátum áorkađ.  Ég held ađ best hefđi veriđ ađ leyfa Sjóvá ađ fara á hausinn og setja ţá peninga sem fóru inn í félagiđ í eitthvađ annađ viturlegra.  Nóg hafa ţessir Sjóvá eigendur fengiđ ađ braska međ peningana

Kristín (IP-tala skráđ) 8.7.2009 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband