Sykurskattur – er ţađ góđ hugmynd?

Ögmundur Jónasson heilbrigđisráđherra hefur opinberađ ţá hugmynd sína ađ setja sérstakan sykurskatt á gosdrykki. Ţessa hugmynd setur hann fram í kjölfariđ á umrćđunni um herkostnađinn af leiftursókn Davíđs Oddsonar og Halldórs Ásgrímssonar gegn ţeim sem berskjaldađastir eru í okkar samfélagi; nefnilega börnum. Ţeir fóstbrćđur og samfélags-skemmdarvargar sáu sér nefnilega sćmd í ţví ađ hefta ađgang barna og ungmenna ađ mannsćmandi tannlćknaţjónustu. Ţađ var svo sem eftir öđru og í samrćmi viđ önnur skemmdarverk sem ţeir unnu á íslensku samfélagi. Ţađ mćtti draga ţá ályktun ađ heilbrigđisráđherra vćri međ ţessu ađ tryggja frekari tekjustofna sem vćru sérstaklega eyrnamerktir til forvarna eđa tannheilsuverkefna. En svo er ekki samkvćmt ummćlum  ráđherrans. Ţessi hugmynd um sérstakan sykurskatt er ekki skynsamleg. Ráđherrann má ekki gleyma ţví ađ međ ţví ađ hćkka verđ á gosdrykkjum er hann ađ leggja til ađ lánakostnađur almennings ţyngist. Hćkkun á gosdrykkjum, sem og t.d. eldsneyti og áfengi, hćkkar vísitölu neysluverđs og hćkkar höfuđstól lána hjá almenningi. Er ţađ ásetningur jafnađarmannastjórnar Íslands ađ ţyngja skuldir heimila á Íslandi? Ef jafnréttissinnuđ ríkisstjórn vill vinna ađ betri tannheilsu barna (sem er jú mannréttindamál í velferđarsamfélagi) ţá ţyngir hún ekki lánabagga almúgans. Allra síst ţegar almenn krafa er er uppi um ađ leita leiđa til ađ létta ţann skuldabagga. Nei, hugmyndin er vond. Hvernig vćri ađ huga ađ almennri, sanngjarni skattheimtu? Ţar sem hinir efnameiri leggja meira til velferđarkerfisins til jöfnunar og heilla fyrir samfélagiđ allt? Ţá ćtti ađ vera einfalt mál ađ tryggja börnum og ungmönnum sjálfsagđa og eđlilega tannlćknaţjónustu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Jónasson

Sćll. Er innilega sammála ţér ađ ţetta sé ekki góđum skattur, líka ţar sem viđ vitum ekki í hvađ hann á ađ nýtast.

Kveđja, Hörđur.

ps. Hef sjálfur skrifađ um ţetta á minni bloggsíđu. hordur.blog.is

Hörđur Jónasson, 17.5.2009 kl. 01:23

2 Smámynd: Alma Jenny Guđmundsdóttir

Í fréttum í síđustu viku var sagt frá ţví ađ dánartíđni ţeirra sem fá hjartaáföll og hjartasjúkdóma hafi lćkkađ um 80% frá árinu 1995 til ársins 2009.  Ţar var búiđ ađ fara yfir öll gögn og niđurstađan er ađ hér er fyrst og síđast hćgt ađ ţakka góđu forvarnarstarfi og breytingum á lífsháttum.  Ţetta hefur sparađ ótrúlega kostnađ vegna ţessa heilbrigđismáls.

Ég segi ţví ađ hćkkun skattts á sykur á fullan rétt á sér !

Og bara svona í lokin - hvernig stendur á ţví ađ ríkasta ţjóđ í heimi er međ lélegustu tannheilsu.  Tennurnar skemmdust ekki á einni nóttu viđ hrun bankanna !

Alma Jenny Guđmundsdóttir, 18.5.2009 kl. 02:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.